Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 09:00 Marco Mattiacci hefur það hlutverk að endurreisa stórveldi Ferrari. Vísir/Getty Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci. Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci.
Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30
Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00