Dagur hitti Johnny Logan Ingvar Haraldsson skrifar 10. maí 2014 20:46 Dagur B. Eggertsson er í skýjunum með frammistöðu Pollapönkara. Mynd/Aðsend Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Dagur birti fyrir skömmu mynd af sér með írska hjartaknúsaranum Johnny Logan, sigursælasta keppanda í sögu Eurovision. Dagur rakst fyrir tilviljun á kappann. Dagur er í skýjunum með keppnina og flutning Pollapönkara. „Það er frábær stemming í höllinni. Danirnir standa ótrúlega vel að öllu. Íslendingarnir á svæðinu eru að rifna að stolti yfir frammistöðu Pollapönkara. Hér er bros á hverju andliti. Við getum öll verið stolt af þeim.“ Dagur neyddist til þess að fara á keppnina eftir að strákarnir í Pollapönk komust áfram úr forkeppninni á þriðjudaginn. Hann hafði lofaði því fyrr í vetur eftir að hafa kjaftað frá því að fyrrum samstarfsfélagi hans úr borgarráði, Óttarr Proppé og Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld myndu syngja bakraddir með Pollapönki. Post by Dagur B. Eggertsson. Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Pönkið lifir í Kópavogi Hver var að tala um Eurovision? 10. maí 2014 10:15 Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Dagur birti fyrir skömmu mynd af sér með írska hjartaknúsaranum Johnny Logan, sigursælasta keppanda í sögu Eurovision. Dagur rakst fyrir tilviljun á kappann. Dagur er í skýjunum með keppnina og flutning Pollapönkara. „Það er frábær stemming í höllinni. Danirnir standa ótrúlega vel að öllu. Íslendingarnir á svæðinu eru að rifna að stolti yfir frammistöðu Pollapönkara. Hér er bros á hverju andliti. Við getum öll verið stolt af þeim.“ Dagur neyddist til þess að fara á keppnina eftir að strákarnir í Pollapönk komust áfram úr forkeppninni á þriðjudaginn. Hann hafði lofaði því fyrr í vetur eftir að hafa kjaftað frá því að fyrrum samstarfsfélagi hans úr borgarráði, Óttarr Proppé og Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld myndu syngja bakraddir með Pollapönki. Post by Dagur B. Eggertsson.
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Pönkið lifir í Kópavogi Hver var að tala um Eurovision? 10. maí 2014 10:15 Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47
Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05
Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00
Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00
Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55
Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00