Slash og Steven Tyler spila saman 13. maí 2014 22:00 Tveir kóngar, Slash og Steven Tyler spila saman. Vísir/Getty Nokkrar af helstu goðsögnum rokksögunnar hafa sameinast á nýrri góðgerðarplötu, sem á að hjálpa til við að útrýma barnaþrælkun. Platan mun bera titilinn Set Them Free. Á plötunni verður meðal annars að finna lög eftir The Police og Sting, í flutningi goðsagna á borð við Steven Tyler úr Aerosmith, Slash úr Guns N´ Roses, Heart, Glenn Hughes úr Deep Purple og fleiri þekktra einstaklinga. Platan er gerð til þess að styðja við samtökin, R.A.T., Rock Agains Trafficking. Um er að ræða samtök sem berjast gegn barnaþrælkun en Gary Stewart er talsmaður samtakanna. Þá eru tónleikar til styrktar samtakanna fyrirhugaðir í september á Bretlandi. Stewart segir að um 27 milljónir manna séu í einhvers konar þrældómi í dag og þar af séu 80 prósent þeirra konur og börn. Hann bætir við að markmið þeirra sé opna augu fólks og reyna koma í veg fyrir barnaþrældóm. Fullgerður lagalisti og útgáfudagur plötunnar kemur í ljós innan skamms. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Nokkrar af helstu goðsögnum rokksögunnar hafa sameinast á nýrri góðgerðarplötu, sem á að hjálpa til við að útrýma barnaþrælkun. Platan mun bera titilinn Set Them Free. Á plötunni verður meðal annars að finna lög eftir The Police og Sting, í flutningi goðsagna á borð við Steven Tyler úr Aerosmith, Slash úr Guns N´ Roses, Heart, Glenn Hughes úr Deep Purple og fleiri þekktra einstaklinga. Platan er gerð til þess að styðja við samtökin, R.A.T., Rock Agains Trafficking. Um er að ræða samtök sem berjast gegn barnaþrælkun en Gary Stewart er talsmaður samtakanna. Þá eru tónleikar til styrktar samtakanna fyrirhugaðir í september á Bretlandi. Stewart segir að um 27 milljónir manna séu í einhvers konar þrældómi í dag og þar af séu 80 prósent þeirra konur og börn. Hann bætir við að markmið þeirra sé opna augu fólks og reyna koma í veg fyrir barnaþrældóm. Fullgerður lagalisti og útgáfudagur plötunnar kemur í ljós innan skamms.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira