Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2014 12:01 Verkamenn í Kína eru afkastameiri en verkamenn í Afríku samkvæmt Alþjóðabankanum. Vísir/AFP Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Áður hafa kínversk fyrirtæki flutt þúsundir Kínverja til Afríku, en nú ráða þau innfædda í meira mæli en áður. Ómenntaður verksmiðjustarfsmaður er að meðaltalið með fjórðungi lægri laun en sambærilegur kínverskur starfsmaður, samkvæmt greininni, og á næstu árum gæti Kína misst 85 milljónir verksmiðjustarfa. Frá þessu er sagt á vefnum Marketwatch.com. Í nýlegri verksmiðju Hisense í Suður-Afríku þar sem framleidd eru móðurborð í sjónvarpstæki, hafa afrískir starfsmenn unnið í innan við ár. Á þeim tíma hafa átta starfsmenn náð að jafna framleiðslu í verksmiðju í Kína. Gallinn er sá að í Kína vinna fjórir starfsmenn sama starf sem átta gera í Afríku. Alþjóðabankinn áætlar að kínverskur starfskraftur sem vinni við að sauma skyrtur, sem dæmi, framleiði tvisvar sinnum fleiri skyrtur en afrískur starfskraftur. Nýjar verksmiðjur kínverskra fyrirtækja rísa nú víða um Afríku, en þó hafa Kínverjar verið gagnrýndir fyrir mannauðsstefnur í Afríku. Tæplega helmingur svarenda könnunar sögðust hafa neikvæða mynd af mannauðsstefnum Kínverja. Í Eþíópíu kvörtuðu vegavinnumenn yfir því að kínverskir yfirmenn þeirra styttur skóflurnar sem þeir notuðu. Það var gert svo ekki væri hægt að nota skófluna til að halla sér og spjalla. Embættismenn í Kína hafa áhyggjur af gagnrýni sem beinst hefur að landinu fyrir framferði í Afríku. Kína hefur verið kallað nýja nýlenduríki Afríku. Því hafa forsvarsmenn fyrirtækja verið beðnir um að sýna sínar betri hliðar í heimsálfunni. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Áður hafa kínversk fyrirtæki flutt þúsundir Kínverja til Afríku, en nú ráða þau innfædda í meira mæli en áður. Ómenntaður verksmiðjustarfsmaður er að meðaltalið með fjórðungi lægri laun en sambærilegur kínverskur starfsmaður, samkvæmt greininni, og á næstu árum gæti Kína misst 85 milljónir verksmiðjustarfa. Frá þessu er sagt á vefnum Marketwatch.com. Í nýlegri verksmiðju Hisense í Suður-Afríku þar sem framleidd eru móðurborð í sjónvarpstæki, hafa afrískir starfsmenn unnið í innan við ár. Á þeim tíma hafa átta starfsmenn náð að jafna framleiðslu í verksmiðju í Kína. Gallinn er sá að í Kína vinna fjórir starfsmenn sama starf sem átta gera í Afríku. Alþjóðabankinn áætlar að kínverskur starfskraftur sem vinni við að sauma skyrtur, sem dæmi, framleiði tvisvar sinnum fleiri skyrtur en afrískur starfskraftur. Nýjar verksmiðjur kínverskra fyrirtækja rísa nú víða um Afríku, en þó hafa Kínverjar verið gagnrýndir fyrir mannauðsstefnur í Afríku. Tæplega helmingur svarenda könnunar sögðust hafa neikvæða mynd af mannauðsstefnum Kínverja. Í Eþíópíu kvörtuðu vegavinnumenn yfir því að kínverskir yfirmenn þeirra styttur skóflurnar sem þeir notuðu. Það var gert svo ekki væri hægt að nota skófluna til að halla sér og spjalla. Embættismenn í Kína hafa áhyggjur af gagnrýni sem beinst hefur að landinu fyrir framferði í Afríku. Kína hefur verið kallað nýja nýlenduríki Afríku. Því hafa forsvarsmenn fyrirtækja verið beðnir um að sýna sínar betri hliðar í heimsálfunni.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira