Söngvari Metallica spreytti sig á Bítlalagi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. maí 2014 23:22 James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira