Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. maí 2014 14:30 Matgæðingurinn Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu og deilir hér með lesendum uppskrift að einföldum og gómsætum kvöldverði.Spínatfylltur kjúklingur með mossarella, tagliatelle og salati3-4 kjúklingabringur70 g brauðrasp30 g parmasan ostur2 egg, létthrærð150 g frosið spínat, afþýtt6 msk kotasælaFersk mossarellakúlaÓlífuolía1 dós tómatpastasósaSalt og pipar 500 g tagliatelleferskt salat að vild AðferðHitið ofninn í 230 gráður og penslið eldfast mót með ólífuolíu að innan. Skerið kjúklingabringurnar langsum í tvennt þannig að úr einni bringu verða til tveir hlutar. Kryddið bringurnar með salti og pipar. Blandið brauðraspinu og 4 msk af parmasanosti saman í skál. Létthrærið eggin og setjið þau í skál til þess að auðvelt verði að dýfa kjúklingnum ofan í. Afhýðið spínatið og kreistið allt vatn úr því, klippið það mjög fínt og blandið því saman við restinni af parmasonostinum, 2 msk af hrærðu eggjunum, kotasælunni og hrærið allt vel saman. Setjið 2 msk af spínatblöndunni á hverja kjúklingabringu og dreifið vel úr því, rúllið bringunni upp og látið samskeytin á kjúklingnum snúa niður. Dýfið kjúklingnum ofan í hrærðu eggin og svo strax í brauðraspið og passið að kjúklingurinn þekist vel með raspinu. Setjið kjúklinginn í eldfast mót smurt með ólífuolíu og látið samskeytin snúa niður. Bakið kjúklinginn í 25 mínútur, takið hann svo út og setjið 2-3 msk af tómatpastasósu yfir hverja bringu. Skerið mossarellukúluna langsumt í 6 bita og leggið yfir hverja kjúklingabringu og bakið í 5 mínútur til viðbótar eða þar til osturinn hefur náð að bráðna alveg. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pokanum og berið fram með kjúklingnum og restinni af pastasósunni ásamt fersku salati af vild. Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Uppskrift að sykurlausum bollakökum Freyja Maria Cabrera 22 ára deilir með okkur himneskri uppskrift. 7. febrúar 2014 08:00 Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00 Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Matgæðingurinn Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu og deilir hér með lesendum uppskrift að einföldum og gómsætum kvöldverði.Spínatfylltur kjúklingur með mossarella, tagliatelle og salati3-4 kjúklingabringur70 g brauðrasp30 g parmasan ostur2 egg, létthrærð150 g frosið spínat, afþýtt6 msk kotasælaFersk mossarellakúlaÓlífuolía1 dós tómatpastasósaSalt og pipar 500 g tagliatelleferskt salat að vild AðferðHitið ofninn í 230 gráður og penslið eldfast mót með ólífuolíu að innan. Skerið kjúklingabringurnar langsum í tvennt þannig að úr einni bringu verða til tveir hlutar. Kryddið bringurnar með salti og pipar. Blandið brauðraspinu og 4 msk af parmasanosti saman í skál. Létthrærið eggin og setjið þau í skál til þess að auðvelt verði að dýfa kjúklingnum ofan í. Afhýðið spínatið og kreistið allt vatn úr því, klippið það mjög fínt og blandið því saman við restinni af parmasonostinum, 2 msk af hrærðu eggjunum, kotasælunni og hrærið allt vel saman. Setjið 2 msk af spínatblöndunni á hverja kjúklingabringu og dreifið vel úr því, rúllið bringunni upp og látið samskeytin á kjúklingnum snúa niður. Dýfið kjúklingnum ofan í hrærðu eggin og svo strax í brauðraspið og passið að kjúklingurinn þekist vel með raspinu. Setjið kjúklinginn í eldfast mót smurt með ólífuolíu og látið samskeytin snúa niður. Bakið kjúklinginn í 25 mínútur, takið hann svo út og setjið 2-3 msk af tómatpastasósu yfir hverja bringu. Skerið mossarellukúluna langsumt í 6 bita og leggið yfir hverja kjúklingabringu og bakið í 5 mínútur til viðbótar eða þar til osturinn hefur náð að bráðna alveg. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pokanum og berið fram með kjúklingnum og restinni af pastasósunni ásamt fersku salati af vild.
Kjúklingur Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Uppskrift að sykurlausum bollakökum Freyja Maria Cabrera 22 ára deilir með okkur himneskri uppskrift. 7. febrúar 2014 08:00 Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00 Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00
Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30
Uppskrift að sykurlausum bollakökum Freyja Maria Cabrera 22 ára deilir með okkur himneskri uppskrift. 7. febrúar 2014 08:00
Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00
Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30
Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30
Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30
Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00