Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2014 14:59 Mariano Izco skorar annað mark Catania gegn Roma í dag. Vísir/Getty Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria tapaði fyrir Parma á útivelli. Antonio Cassano og Ezequiel Schelotto skoruðu mörk Parma. Botnlið Catania skellti Roma á heimavelli með fjórum mörkum gegn einu, en þetta var aðeins þriðja tap Rómverja í deildinni í vetur. Mariano Izco skoraði tvö mörk fyrir Sikileyjarliðið og þeir Gonzalo Bergessio og Pablo Barrientos eitt hvor, en allir markaskorarar Catania í dag eru argentínskir. FransescoTotti skoraði eina mark Roma. Torino bar sigurorð af Chievo á útivelli, en eina mark leiksins var sjálfsmark GennarosSardo. Chievo lék síðustu 25 mínútur leiksins einum færri eftir að SergioPellissier fékk að líta rauða spjaldið, en hann hafði aðeins verið inn á vellinum í fimm mínútur þegar hann var rekinn út af. Torino situr enn í 6. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar að ári. Udinese vann sigur á Livorno í miklum markaleik. Antonio Di Natale skoraði tvö mörk fyrir Udinese og þeir Emmanuel Badu, Roberto Pereyra og Gabriel Silva eitt mark hver. Brasilíumaðurinn Paulinho skoraði tvö mörk fyrir Livorno og Djamel Mesbah eitt. Þá gerðu Genoa og Bologna markalaust jafntefli. Í kvöld mætast síðan AC Milan og Internazionale í borgarslag.Úrslit dagsins:Parma 2-0 Sampdoria Catania 4-1 Roma Chievo 0-1 Torino Udinese 5-3 Livorno Genoa 0-0 Bologna Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria tapaði fyrir Parma á útivelli. Antonio Cassano og Ezequiel Schelotto skoruðu mörk Parma. Botnlið Catania skellti Roma á heimavelli með fjórum mörkum gegn einu, en þetta var aðeins þriðja tap Rómverja í deildinni í vetur. Mariano Izco skoraði tvö mörk fyrir Sikileyjarliðið og þeir Gonzalo Bergessio og Pablo Barrientos eitt hvor, en allir markaskorarar Catania í dag eru argentínskir. FransescoTotti skoraði eina mark Roma. Torino bar sigurorð af Chievo á útivelli, en eina mark leiksins var sjálfsmark GennarosSardo. Chievo lék síðustu 25 mínútur leiksins einum færri eftir að SergioPellissier fékk að líta rauða spjaldið, en hann hafði aðeins verið inn á vellinum í fimm mínútur þegar hann var rekinn út af. Torino situr enn í 6. sæti deildarinnar sem gefur þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar að ári. Udinese vann sigur á Livorno í miklum markaleik. Antonio Di Natale skoraði tvö mörk fyrir Udinese og þeir Emmanuel Badu, Roberto Pereyra og Gabriel Silva eitt mark hver. Brasilíumaðurinn Paulinho skoraði tvö mörk fyrir Livorno og Djamel Mesbah eitt. Þá gerðu Genoa og Bologna markalaust jafntefli. Í kvöld mætast síðan AC Milan og Internazionale í borgarslag.Úrslit dagsins:Parma 2-0 Sampdoria Catania 4-1 Roma Chievo 0-1 Torino Udinese 5-3 Livorno Genoa 0-0 Bologna
Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira