Tilraunir til að auka hávaða á Spáni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2014 23:00 Ecclestone ræðir við Vettel. Vísir/Getty Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn. Vélaframleiðendurnir þrír funduðu eftir kappaksturinn í Kína og aftur í þessari viku. Þeir hafa nú kynnt nokkrar mögulegar leiðir til að auka hávaðan frá V6 vélunum. Margir áhorfendur, keppnishaldarar og Bernie Ecclestone höfðu gagnrýnt hljóðlátari kynslóð véla sem tekin var í notkun í ár. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var einna háværastur í gagnrýni á nýju vélarhljóðin. Með það fyrir augum að breyta hljóðum vélanna hefur FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) samþykkt að leita lausna. Vélaframleiðendurnir: Mercedes, Ferrari og Renault hafa fengið það hlutverk að finna aðferðir. Þær hugmyndir verða svo prófaðar eftir spænska kappaksturinn, en þegar höfðu verið áætlaðar æfingar eftir þá keppni. „Við ræddum hvaða lausnir gætu verið mögulegar, við hjá Mercedes höfum okkar nálgun og uppástungur,“ sagði Toto Wolff yfirmaður Mercedes liðsins. „Við erum með einhverjar hátækni lausnir varðandi pústkerfið og líka eina sem er eins og gjalalrhorn, sem opnar út endan. Ég veit ekki hvort þetta síðastnefnda er viðegandi í F1, en það mun samt sem áður fylgja okkar uppástungum og nálgunum. Við munum prófa þær á bílnum í Barcelona og sjá hvort þær hafi þau áhrif sem við leitumst eftir,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24. mars 2014 20:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. 13. apríl 2014 20:15 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn. Vélaframleiðendurnir þrír funduðu eftir kappaksturinn í Kína og aftur í þessari viku. Þeir hafa nú kynnt nokkrar mögulegar leiðir til að auka hávaðan frá V6 vélunum. Margir áhorfendur, keppnishaldarar og Bernie Ecclestone höfðu gagnrýnt hljóðlátari kynslóð véla sem tekin var í notkun í ár. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var einna háværastur í gagnrýni á nýju vélarhljóðin. Með það fyrir augum að breyta hljóðum vélanna hefur FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) samþykkt að leita lausna. Vélaframleiðendurnir: Mercedes, Ferrari og Renault hafa fengið það hlutverk að finna aðferðir. Þær hugmyndir verða svo prófaðar eftir spænska kappaksturinn, en þegar höfðu verið áætlaðar æfingar eftir þá keppni. „Við ræddum hvaða lausnir gætu verið mögulegar, við hjá Mercedes höfum okkar nálgun og uppástungur,“ sagði Toto Wolff yfirmaður Mercedes liðsins. „Við erum með einhverjar hátækni lausnir varðandi pústkerfið og líka eina sem er eins og gjalalrhorn, sem opnar út endan. Ég veit ekki hvort þetta síðastnefnda er viðegandi í F1, en það mun samt sem áður fylgja okkar uppástungum og nálgunum. Við munum prófa þær á bílnum í Barcelona og sjá hvort þær hafi þau áhrif sem við leitumst eftir,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24. mars 2014 20:00 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00 Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. 13. apríl 2014 20:15 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24. mars 2014 20:00
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25. mars 2014 16:00
Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. 13. apríl 2014 20:15
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00