Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum.
Þátturinn verður sýndir á Stöð 2 klukkan níu í kvöld og geta aðdáendur Game of Thrones þá sé um hvað er að ræða.
Game of Thrones hefur notið gríðarlegrar vinsældra undanfarin ár og fóru tökur á nýjustu seríu þáttanna að hluta til fram hér á landi.
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti
