Frestar tónleikaferð vegna veikinda 22. apríl 2014 18:30 Lorde þarf á hvíld að halda samkvæmt álitum lækna. Vísir/Getty Ný sjálenska poppstjarnan Lorde þarf að fresta tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu vegna veikinda. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar töldu læknar hana þurfa að taka sér pásu og hvíla röddina vegna mikils álags undanfarinna mánaða. Tónleikaferðalagið um Ástralíu átti að hefjast á fimmtudaginn kemur en nýjar dagsetningar verða gefnar upp á næstunni. Hin 17 ára gamla Lorde hefur að undanförnu verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Suður Ameríku, þá kom hún fram á Coachella Valley Music and Arts hátíðinni um páskana. Hún skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með laginu Royals og hefur haft í nógu að snúast síðan þá. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ný sjálenska poppstjarnan Lorde þarf að fresta tónleikaferðalagi sínu um Ástralíu vegna veikinda. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar töldu læknar hana þurfa að taka sér pásu og hvíla röddina vegna mikils álags undanfarinna mánaða. Tónleikaferðalagið um Ástralíu átti að hefjast á fimmtudaginn kemur en nýjar dagsetningar verða gefnar upp á næstunni. Hin 17 ára gamla Lorde hefur að undanförnu verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og Suður Ameríku, þá kom hún fram á Coachella Valley Music and Arts hátíðinni um páskana. Hún skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með laginu Royals og hefur haft í nógu að snúast síðan þá.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira