Stór tæknifyrirtæki sameinast gegn Heartbleed Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:25 Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins. Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins.
Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10