Stór tæknifyrirtæki sameinast gegn Heartbleed Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:25 Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins. Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook, Google og Microsoft eru meðal tæknifyrirtækja sem hafa sameinast til að koma í veg fyrir að annar galli eins og Heartbleed komi upp. Tólf fyrirtæki standa að verkefninu og hafa þau stofnað sjóð, sem hvert fyrirtæki mun leggja 100 þúsund dali á ári í. Fyrsta verkefnið sem sjóðurinn, sem hlotið hefur nafnið Core Infrastructure Initiative, hefur lagt fjármagn til lítils fyrirtækis sem hannaði OpenSSL, en það forrit olli Heartbleed gallanum og um 66 prósent af allri umferð á internetinu keyrir á því forriti. Frá þessu er sagt á vefnum Mashable. „Við viljum gera sönnum listamönnum, eins og hönnuðum OpenSLL, kleyft að einbeita sér að störfum sínum að fullu,“ sagði Jim Zemlin, yfirmaður hjá Linux sjóðinum, sem sér um CII sjóðinn. Hann segir einnig að honum hafi reynst einstaklega auðvelt að sannfæra forsvarsmenn fyrirtækjanna að því að koma að stofnun sjóðsins.
Tengdar fréttir Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28 Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. 10. apríl 2014 20:28
Hvernig bregðast á við Heartbleed gallanum Öryggissérfræðingur hjá Nýherjar útskýrir gallann á OpenSSL dulkóðunarkerfinu og bendir á hvernig hægt sé að bregðast við honum. 16. apríl 2014 16:10