Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent 27. apríl 2014 19:15 Hér er Brynjar ásamt fjölskyldu sinni. Með honum eru móðir hans Guðrún Erla, Elísa og Elvar Árni og faðir hans Albert. Vísir/Daníel Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent' Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent'
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32
Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44