Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 21:44 Úr leik Sampdoria og Chievo í dag. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira