Setur upp söngleik byggðan á ævi sinni á Broadway 28. apríl 2014 16:00 Gloria Estefan Vísir/Getty Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung. Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Gloria Estefan hefur staðfest orðróm þess efnis að söngleikur um ævi og feril söngkonunnar verði settur upp á Broadway á næsta ári. Gloria Estefan er fædd á Kúbu og hefur átt mikilli velgengni að fagna á ferlinum. Hún hefur meðal annars unnið til sjö Grammy verðlauna. Söngleikurinn heitir On Your Feet, eftir vinsælu lagi söngkonunnar, og mun fara yfir feril hennar, sem dansara, sem leikkonu og söngkonu, auk þess sem fjallað verður bílslysið sem Estefan og hennar lið lentu í á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum árið 1990, þar sem hún lét næstum lífið af áverkum sínum. Hún náði sér að fullu og var farin aftur að syngja 10 mánuðum síðar. Estefan tilkynnti einnig að áður en söngleikurinn verður settur á svið mun hún halda áheyrnarprufur í formi raunveruleikaþátta þar sem Estefan, ásamt dómurum, finna hæfileikaríka konu til að leika Gloriu þegar hún var ung.
Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira