Ridley Scott skýtur Halo-mynd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. apríl 2014 18:19 Vísir/Getty Tökur á nýrri bíómynd sem byggð er á vinsæla tölvuleiknum Halo hefjast í næstu viku á Íslandi og á Írlandi. Myndin kemur úr smiðju leikstjórans Ridley Scott og framleiðslufyrirtækis hans, Scott Free Productions. Þetta kom fram á blaðamannafundi Microsoft í dag. Kostnaður við myndina verður talsverður en fram kom á fundinum í dag að framleiðslukostnaður yrði meira en tíu milljónir dollara, rúmur milljarður króna. Myndin lítur dagsins ljós seinna á þessu ári en vefsíðan Gigaom hefur heimildir fyrir því að hún verði frumsýnd í október. Þá er leikstjórinn Steven Spielberg einnig með þáttaröð byggða á Halo í bígerð og verða þessi tvö verkefni tengd að einhverju leiti. Seríunni Halo 4: Forward Unto Dawn, sem var frumsýnd árið 2012, var dreift á vefsíðunni YouTube og hefur verið skoðuð meira en fimmtíu milljón sinnum. Ekki er ljóst hvernig mynd Ridley Scott verður dreift að svo stöddu. Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur á nýrri bíómynd sem byggð er á vinsæla tölvuleiknum Halo hefjast í næstu viku á Íslandi og á Írlandi. Myndin kemur úr smiðju leikstjórans Ridley Scott og framleiðslufyrirtækis hans, Scott Free Productions. Þetta kom fram á blaðamannafundi Microsoft í dag. Kostnaður við myndina verður talsverður en fram kom á fundinum í dag að framleiðslukostnaður yrði meira en tíu milljónir dollara, rúmur milljarður króna. Myndin lítur dagsins ljós seinna á þessu ári en vefsíðan Gigaom hefur heimildir fyrir því að hún verði frumsýnd í október. Þá er leikstjórinn Steven Spielberg einnig með þáttaröð byggða á Halo í bígerð og verða þessi tvö verkefni tengd að einhverju leiti. Seríunni Halo 4: Forward Unto Dawn, sem var frumsýnd árið 2012, var dreift á vefsíðunni YouTube og hefur verið skoðuð meira en fimmtíu milljón sinnum. Ekki er ljóst hvernig mynd Ridley Scott verður dreift að svo stöddu.
Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira