Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2014 12:58 Að Stephen Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. VÍSIR/AFP Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni: Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni:
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira