Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2014 20:28 Facebook, Instagram, Google, Gmail og Amazon eru meðal þeirra fjölmörgu vefsvæða þar sem fólki er bent á að breyta lykilorðum sínum. Vísir sagði frá því í gær að galli í dulkóðunarkerfinu OpenSSL gæti leitt til alvarlegrar misnotkunar. Gallinn var til staðar í tvö ár og gengur undir nafninu Heartbleed. Vefsíðan Mashable hefur tekið saman lista um hvaða fyrirtæki notuðu OpenSSL. Þar sést hvar best sé að skipta um lykilorð. Einnig er sagt frá því þar að gallinn gæti verið einn sá stærsti sem hefur fundist á internetinu og að OpenSSL sé keyrt á 66 prósentum heimasíðna á netinu. Um langt skeið hafa óforskammaðir einstaklingar getað skoðað gífurlegt magn af persónulegum upplýsingum. Vísir hafði samband við Landsbankann þar sem OpenSSL er hluti af mörgum kerfum sem bankinn notar til að verja upplýsingar viðskiptavina. Taka verður þó fram að veikleikinn átti aldrei við um netbanka Landsbankans. „Um leið og þessi veikleiki uppgötvaðist, fórum við ítarlega yfir öll okkar kerfi og brugðumst við þar sem þurfti og teljum okkur nú örugga gagnvart þessum veikleika,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook, Instagram, Google, Gmail og Amazon eru meðal þeirra fjölmörgu vefsvæða þar sem fólki er bent á að breyta lykilorðum sínum. Vísir sagði frá því í gær að galli í dulkóðunarkerfinu OpenSSL gæti leitt til alvarlegrar misnotkunar. Gallinn var til staðar í tvö ár og gengur undir nafninu Heartbleed. Vefsíðan Mashable hefur tekið saman lista um hvaða fyrirtæki notuðu OpenSSL. Þar sést hvar best sé að skipta um lykilorð. Einnig er sagt frá því þar að gallinn gæti verið einn sá stærsti sem hefur fundist á internetinu og að OpenSSL sé keyrt á 66 prósentum heimasíðna á netinu. Um langt skeið hafa óforskammaðir einstaklingar getað skoðað gífurlegt magn af persónulegum upplýsingum. Vísir hafði samband við Landsbankann þar sem OpenSSL er hluti af mörgum kerfum sem bankinn notar til að verja upplýsingar viðskiptavina. Taka verður þó fram að veikleikinn átti aldrei við um netbanka Landsbankans. „Um leið og þessi veikleiki uppgötvaðist, fórum við ítarlega yfir öll okkar kerfi og brugðumst við þar sem þurfti og teljum okkur nú örugga gagnvart þessum veikleika,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira