Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. apríl 2014 22:45 Ron Dennis Vísir/Getty Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. „Ég held að við getum unnið keppnir á seinni hluta tímbilsins,“ sagði Dennis. „Ég vil sjá stöðugari framfarir vegna þss að við verðum að enda tímabilið á toppnum. Það verður að vera makmiðið okkar. Við getum ekki unnið í dag. Staðreyndin er sú Formúla 1 er síbreytileg íþrótt. Við gátum áður séð skýr skil við vetrarlok - nú rennur þetta meira saman. Ef við fáum ekki notið reglubreytinga, verðum við að ná framförum eins fljótt og unnt er í ár - og það munum við gera,“ sagði liðsstjórinn. Hann vinnur að því hörðum höndum að snúa við blaðinu hjá McLaren og óttast að mistakast meira en nokkuð annað. Hann segist leita fullkomnunar og að þeir sem geti ekki fylgt sér eftir í því verði að taka afleiðingunum. McLaren liðinu tókst ekki að komast á verðlaunapall í fyrra en hóf tímabilið í ár með látum. í fyrstu keppni landaði liðið öðru og þriðja sæti. Það er þó enn langt í Mercedes liðið, Ron Dennis ætlar að breyta því. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. „Ég held að við getum unnið keppnir á seinni hluta tímbilsins,“ sagði Dennis. „Ég vil sjá stöðugari framfarir vegna þss að við verðum að enda tímabilið á toppnum. Það verður að vera makmiðið okkar. Við getum ekki unnið í dag. Staðreyndin er sú Formúla 1 er síbreytileg íþrótt. Við gátum áður séð skýr skil við vetrarlok - nú rennur þetta meira saman. Ef við fáum ekki notið reglubreytinga, verðum við að ná framförum eins fljótt og unnt er í ár - og það munum við gera,“ sagði liðsstjórinn. Hann vinnur að því hörðum höndum að snúa við blaðinu hjá McLaren og óttast að mistakast meira en nokkuð annað. Hann segist leita fullkomnunar og að þeir sem geti ekki fylgt sér eftir í því verði að taka afleiðingunum. McLaren liðinu tókst ekki að komast á verðlaunapall í fyrra en hóf tímabilið í ár með látum. í fyrstu keppni landaði liðið öðru og þriðja sæti. Það er þó enn langt í Mercedes liðið, Ron Dennis ætlar að breyta því.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09
Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30