Stóns blása til stórtónleika Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. apríl 2014 11:46 Stóns ásamt vinum og samstarfsmönnum. Heiðurssveitin Stóns blæs til stórtónleika bæði sunnan og norðan heiða í október. Sveitin kemur fram í Háskólabíói laugardaginn 4. október og í Hofi á Akureyri föstudaginn 10. október. Stóns var stofnuð á síðasta áratug með það fyrir augum að gera tónlist risarokkaranna í Rolling Stones hátt undir höfði, en hefur legið í dvala undanfarið. Sveitin hlaut athygli fyrir færni og líflega sviðsframkomu en það er trommuleikarinn Björn Stefánsson, kenndur við Mínus, sem fer fyrir sveitinni með hljóðnema í hönd. Í tilkynningu segir að tónleikar Stóns séu annað og meira en hefðbundnir heiðurstónleikar og haft hafi verið á orði að upplifunin sé líkt því að ferðast aftur í tímann. Miðaverð er 5.990 krónur og hefst miðasala stundvíslega á hádegi fimmtudaginn 1. maí á Miða.is. Stóns skipa: Björn Stefánsson (Mínus) – söngur Bjarni Magnús Sigurðarsson (Mínus) – gítar Birgir Ísleifur Gunnarsson (Motion Boys) – píanó Karl Daði Lúðvíksson (Lights on the Highway) – bassi Frosti Runólfsson (Legend) – trommur Að auki koma að tónleikunum fjöldi þekktra listamanna, tónlistarfólk sem sameinast í brenndandi áhuga á Rolling Stones, efni þeirra og sögu. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Heiðurssveitin Stóns blæs til stórtónleika bæði sunnan og norðan heiða í október. Sveitin kemur fram í Háskólabíói laugardaginn 4. október og í Hofi á Akureyri föstudaginn 10. október. Stóns var stofnuð á síðasta áratug með það fyrir augum að gera tónlist risarokkaranna í Rolling Stones hátt undir höfði, en hefur legið í dvala undanfarið. Sveitin hlaut athygli fyrir færni og líflega sviðsframkomu en það er trommuleikarinn Björn Stefánsson, kenndur við Mínus, sem fer fyrir sveitinni með hljóðnema í hönd. Í tilkynningu segir að tónleikar Stóns séu annað og meira en hefðbundnir heiðurstónleikar og haft hafi verið á orði að upplifunin sé líkt því að ferðast aftur í tímann. Miðaverð er 5.990 krónur og hefst miðasala stundvíslega á hádegi fimmtudaginn 1. maí á Miða.is. Stóns skipa: Björn Stefánsson (Mínus) – söngur Bjarni Magnús Sigurðarsson (Mínus) – gítar Birgir Ísleifur Gunnarsson (Motion Boys) – píanó Karl Daði Lúðvíksson (Lights on the Highway) – bassi Frosti Runólfsson (Legend) – trommur Að auki koma að tónleikunum fjöldi þekktra listamanna, tónlistarfólk sem sameinast í brenndandi áhuga á Rolling Stones, efni þeirra og sögu.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira