Ríkustu hip hop-listamenn heims Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2014 16:00 Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira