Tónlistarkonan Una Stef með nýtt lag 1. apríl 2014 16:30 Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér lag á dögunum sem ber nafnið, I’ll Be Here. Þetta er annað lagið sem Una gefur út af væntanlegri sólóplötu hennar sem kemur út í byrjun maí. Platan mun innihalda lög og texta eftir Unu sjálfa. Tónlistin hennar er popp með R&B áhrifum. Lagið I’ll Be Here var samið fyrir nokkrum árum og segir Una ástarsorg hafa verið aðal innblástur lagsins. „Þetta lag var það eina sem lifði áfram úr sambandinu og mér þykir ofboðslega vænt um það. Það er smá dramatík í því enda getur unglingsástin verið rosalega flókin og erfið," segir Una spurð út í lagið. Áhugasamir geta kíkt á lagið og Unu á facebooksíðu hennar. Þá er myndband af Unu taka lagið í þættinum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór. Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér lag á dögunum sem ber nafnið, I’ll Be Here. Þetta er annað lagið sem Una gefur út af væntanlegri sólóplötu hennar sem kemur út í byrjun maí. Platan mun innihalda lög og texta eftir Unu sjálfa. Tónlistin hennar er popp með R&B áhrifum. Lagið I’ll Be Here var samið fyrir nokkrum árum og segir Una ástarsorg hafa verið aðal innblástur lagsins. „Þetta lag var það eina sem lifði áfram úr sambandinu og mér þykir ofboðslega vænt um það. Það er smá dramatík í því enda getur unglingsástin verið rosalega flókin og erfið," segir Una spurð út í lagið. Áhugasamir geta kíkt á lagið og Unu á facebooksíðu hennar. Þá er myndband af Unu taka lagið í þættinum Þriðjudagskvöld með Frikka Dór.
Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira