„Við hlustuðum alltaf á Fleetwood Mac saman - þetta er uppáhalds lagið hans. Þannig að þetta lag er fyrir Floyd,“ hélt hún áfram, og átti þá við hundinn sinn, sem dó fyrr í vikunni.
Miley var tilfinningasöm þegar hún söng lagið Landslide á tónleikunum við mikinn fögnuð viðstaddra.
