Mercedes-menn fljótastir í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. apríl 2014 21:45 Lewis Hamilton á fyrri æfingu dagsins í Bahrain. Vísir/Getty Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Alonso náði besta tímanum rétt undir lok fyrri æfingarinnar. Hins vegar komu Mercedes-bílarnir þá aftur út og fóru báðir hraðar en Ferrari-maðurinn, Hamilton örlítið sneggri en Rosberg. Nico Rosberg þarf að fara fyrir dómara keppninnar og gera grein fyrir sínu máli. Hann er sakaður um að hafa ekið í veg fyrir Sergio Perez á Force India. Á seinni æfingunni varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði en liðsfélagi hans Sebastian Vettel sjöundi. Fyrri æfingin gekk ekki eins vel hjá Red Bull, þar varð Vettel tíundi og Ricciardo fjórtándi. Lotus átti viðburðarríka sinni æfingu. Vélarbilun háði Romain Grosjean en liðsfélagi hans, Pastor Maldonado tókst á loft eftir að hafa lent á brautarkant í beygju fjögur. Seinni æfingin fór fram á flóðlýstri brautinni í Bahrain. Keppnin hefst kl 18 á sunnudag að staðartíma. Það mun því dimma meðan keppnin stendur yfir.Útsending frá laugardagsæfingunni hefst klukkan 11:55 á morgun á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 14:50. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 14:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Alonso náði besta tímanum rétt undir lok fyrri æfingarinnar. Hins vegar komu Mercedes-bílarnir þá aftur út og fóru báðir hraðar en Ferrari-maðurinn, Hamilton örlítið sneggri en Rosberg. Nico Rosberg þarf að fara fyrir dómara keppninnar og gera grein fyrir sínu máli. Hann er sakaður um að hafa ekið í veg fyrir Sergio Perez á Force India. Á seinni æfingunni varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði en liðsfélagi hans Sebastian Vettel sjöundi. Fyrri æfingin gekk ekki eins vel hjá Red Bull, þar varð Vettel tíundi og Ricciardo fjórtándi. Lotus átti viðburðarríka sinni æfingu. Vélarbilun háði Romain Grosjean en liðsfélagi hans, Pastor Maldonado tókst á loft eftir að hafa lent á brautarkant í beygju fjögur. Seinni æfingin fór fram á flóðlýstri brautinni í Bahrain. Keppnin hefst kl 18 á sunnudag að staðartíma. Það mun því dimma meðan keppnin stendur yfir.Útsending frá laugardagsæfingunni hefst klukkan 11:55 á morgun á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 14:50. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 14:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00
Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45