Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 16:15 Marta er mögnuð knattspyrnukona. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sjá meira