Læknir með 2.350 milljónir í laun Finnur Thorlacius skrifar 9. apríl 2014 09:45 Gott að vera læknir í Bandaríkjunum. Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sjö læknar í Bandaríkjunum fengu meira en 10 milljón dollara hver frá ríkinu árið 2012 fyrir vinnu sína og hátt í 4.000 aðrir læknar tóku við 1 milljón dollara eða meira. Þetta eru ógnarháar tölur en 10 milljón dollarar eru 1.130 milljónir króna. Í þessum greiðslum eru ekki meðtaldar þær tekjur sem læknarnir höfðu fyrir einkarekin störf sín. Það var forsetinn Obama sem ákvað að rýna í þær greiðslur sem þarlendir læknar fá frá hinu opinbera og birta þær almenningi. Rannsóknin tók til 825.000 lækna nú en engar tölur um greiðslur úr „Medicare“-greiðslukerfinu bandaríska hafa birst frá árinu 1979 og upplýsingar þaðan í raun verið faldar með kerfisbundnum hætti. Mörgum Bandaríkjamanninum hefur brugðið mjög við þær tölur sem þarna sjást nú. Hæstu greiðslurnar til eins læknis reyndust vera 20,8 milljónir dollarar, eða 2.350 milljónir króna á árinu 2012 og voru þær greiddar til læknis í West Palm Beach í Flórída. Vilja sumir meina að margir læknar misnoti greiðslukerfið og samkvæmt tölum frá rannsakendum FBI eru á milli 3% og 10% greiðslna innheimtar með ólöglegum hætti.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira