3800 flugum aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2014 15:12 Vísir/Getty Flugfélagið Lufthansa hefur aflýst 3800 flugum á tímabilinu 2.–4. apríl vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna. 5400 flugmenn hafa boðað til þriggja daga verkfalls í vikunni en flugmenn hafa barist fyrir réttindum sínum í tengslum við starfslok og lífeyrisréttindi. Lufthansa hafði áður komið fram með tilboð sem ekki var talið ásættanlegt. Félagið mun verða af tugi milljóna evra vegna verkfallsins og er skaðinn í raun skeður þar sem flugfélagð hefur nú þegar tilkynnt að umrædd flug falli niður. Árið 2010 boðuðu flugmenn félagsins til fjögurra daga verkfalls en það stóð aðeins yfir í einn dag. Þrátt fyrir það þurfti að hætta við 2000 flug og varð tap félagsins um 48 milljónir evra á einum degi, eða um 7,5 milljarður íslenskra króna. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flugfélagið Lufthansa hefur aflýst 3800 flugum á tímabilinu 2.–4. apríl vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna. 5400 flugmenn hafa boðað til þriggja daga verkfalls í vikunni en flugmenn hafa barist fyrir réttindum sínum í tengslum við starfslok og lífeyrisréttindi. Lufthansa hafði áður komið fram með tilboð sem ekki var talið ásættanlegt. Félagið mun verða af tugi milljóna evra vegna verkfallsins og er skaðinn í raun skeður þar sem flugfélagð hefur nú þegar tilkynnt að umrædd flug falli niður. Árið 2010 boðuðu flugmenn félagsins til fjögurra daga verkfalls en það stóð aðeins yfir í einn dag. Þrátt fyrir það þurfti að hætta við 2000 flug og varð tap félagsins um 48 milljónir evra á einum degi, eða um 7,5 milljarður íslenskra króna.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira