Atvinnuleysi minnkar hratt í Bretlandi Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2014 10:35 Margir hafa krækt sér í vinni í Bretlandi undanfarið. Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið við vinnu í Bretlandi en nú enda hafa orðið til 473.000 ný störf í einkageiranum á síðustu 12 mánuðum. Atvinnuleysi mælist nú 6,9% en var 7,2% fyrir 3 mánuðum síðan. Það er talsverð lækkun á stuttum tíma og hefur atvinnuleysi ekki verið minna í fjögur og hálft ár. Engu að síður hefur störfum á vegum hins opinbera fækkað að undaförnu en einkageirinn hefur gert gott betur en að vinna það upp. Seðlabanki Englands hefur sagt að hann muni ekki hækka vexti, sem nú standa aðeins í 0,5%, fyrr en atvinnuleysi færi undir 7% og nú hefur það gerst. Vextir hafa verið í sögulegu lágmarki til að blása lífi í efnhagslífið og í leiðinni ná niður atvinnuleysi. Svo virðist sem aðgerðirnar séu að virka. Ein afleiðing þessa að auki er sú að laun hafa hækkað í Bretlandi.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira