Leikur drykkjusjúkan danshöfund með sex hjónabönd að baki 20. mars 2014 22:00 Busby Berkeley og Ryan Gosling Vísir/Getty/Getty Íslandsvinurinn og stórleikarinn Ryan Gosling hefur verið orðaður við aðalhlutverk, og hugsanlega leikstjórn, nýrrar kvikmyndar sem byggð verður á ævi leikstjórans og danshöfundarins Busby Berkeley. Berkeley, sem lést árið 1976, var þekktur fyrir að semja flókin dansatriði fyrir hópa fyrir einhverjar vinsælustu kvikmyndir á svokölluðu gullskeiði Hollywood. Ferill hans spannar yfir fjóra áratugi, en hann samdi dansatriði fyrir kvikmyndir á borð við Gold Diggers of 1933, 42nd Street og leikstýrði þekktum kvikmyndum á borð við Fast and Furious, frá árinu 1939, og Babes on Broadway, árið 1941. En líf Berkeley var ekki bara dans og söngur. Hann átti sex hjónabönd að baki og var haldinn áfengisfíkn. Þá lenti hann í fjárhagskröggum vegna vangoldinna skatta. Berkeley var ábyrgur fyrir bílslysi þar sem tveir létust. Hann var ákærður fyrir manndráp af gáleysi, en var sýknaður að lokum. Myndin er enn á undirbúningsstigi og enginn höfundur hefur verið orðaður við handritið. Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Íslandsvinurinn og stórleikarinn Ryan Gosling hefur verið orðaður við aðalhlutverk, og hugsanlega leikstjórn, nýrrar kvikmyndar sem byggð verður á ævi leikstjórans og danshöfundarins Busby Berkeley. Berkeley, sem lést árið 1976, var þekktur fyrir að semja flókin dansatriði fyrir hópa fyrir einhverjar vinsælustu kvikmyndir á svokölluðu gullskeiði Hollywood. Ferill hans spannar yfir fjóra áratugi, en hann samdi dansatriði fyrir kvikmyndir á borð við Gold Diggers of 1933, 42nd Street og leikstýrði þekktum kvikmyndum á borð við Fast and Furious, frá árinu 1939, og Babes on Broadway, árið 1941. En líf Berkeley var ekki bara dans og söngur. Hann átti sex hjónabönd að baki og var haldinn áfengisfíkn. Þá lenti hann í fjárhagskröggum vegna vangoldinna skatta. Berkeley var ábyrgur fyrir bílslysi þar sem tveir létust. Hann var ákærður fyrir manndráp af gáleysi, en var sýknaður að lokum. Myndin er enn á undirbúningsstigi og enginn höfundur hefur verið orðaður við handritið.
Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira