Metsöluhöfundur færir sig á hvíta tjaldið 25. mars 2014 19:30 John Green Vísir/Getty Áður en nýjasta kvikmynd sem byggð er á skáldsögu eftir John Green er byrjuð í sýningum, hefur framleiðslufyrirtækið Fox 2000 þegar lagt drög að næstu mynd sem byggð er á skáldsögu eftir sama höfund. Nú í sumar er kvikmyndaaðlögun á skáldsögunni The Fault in Our Stars væntanleg, en næsta mynd er byggð á skáldsögunni Paper Towns, sem John Green gaf út árið 2008. Paper Towns fjallar um hinn unga Quentin og nágranna hans, Margo, sem hann gekk fram á lík með nokkru áður. Síðan hafa þau vaxið í sundur, en Margo biður Quentin að hjálpa sér að hefna sín á þeim sem hafa komið illa fram við hana. Margo hverfur svo, og Quentin leggur í leiðangur til þess að finna hana á nýjan leik.Nat Wolff, einn leikara The Fault in Our Stars, kemur til með að leika hlutverk Quentins í nýju myndinni en handritshöfundar eru Scott Neustadter og Michael H. Weber.Hér að neðan má sjá sýnishorn úr The Fault in Our Stars. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Áður en nýjasta kvikmynd sem byggð er á skáldsögu eftir John Green er byrjuð í sýningum, hefur framleiðslufyrirtækið Fox 2000 þegar lagt drög að næstu mynd sem byggð er á skáldsögu eftir sama höfund. Nú í sumar er kvikmyndaaðlögun á skáldsögunni The Fault in Our Stars væntanleg, en næsta mynd er byggð á skáldsögunni Paper Towns, sem John Green gaf út árið 2008. Paper Towns fjallar um hinn unga Quentin og nágranna hans, Margo, sem hann gekk fram á lík með nokkru áður. Síðan hafa þau vaxið í sundur, en Margo biður Quentin að hjálpa sér að hefna sín á þeim sem hafa komið illa fram við hana. Margo hverfur svo, og Quentin leggur í leiðangur til þess að finna hana á nýjan leik.Nat Wolff, einn leikara The Fault in Our Stars, kemur til með að leika hlutverk Quentins í nýju myndinni en handritshöfundar eru Scott Neustadter og Michael H. Weber.Hér að neðan má sjá sýnishorn úr The Fault in Our Stars.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein