Facebook kaupir Oculus Rift á 230 milljarða króna Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 25. mars 2014 22:32 Oculus Rift,sýndarveruleikatæki Oculus VR gerir tölvuleikjaspilurum kleift að lifa sig inn í tölvuleiki. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti kaup á fyrirtækinu Oculus í dag. Kaupin hljóða upp á tvo milljarða bandaríkjadala, eða rúma 230 milljarða íslenskra króna. Oculus VR er sprotafyrirtæki sem hefur þróað sýndarveruleikagleraugu sem kallast Oculus Rift. Gleraugun hafa vakið mikla athygli meðal fjárfesta og forritara, þar á meðal Facebook. Í yfirlýsingu Facebook segir að þótt notagildi sýndarveruleikans sé aðallega bundið við tölvuleiki séu mörg fyrirtæki að skoða notkun tækninnar í samskiptum, margmiðlun, afþreyingu og menntun svo eitthvað sé nefnt. Því sé sýndarveruleiki líklegur til að spila stórt hlutverk í samfélags- og samskiptamiðlum framtíðarinnar. "Hreyfanleg tækni er nútíminn, og nú undirbúum við okkur einnig fyrir tækni framtíðarinnar," sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook. "Við erum spennt fyrir því að vinna með Mark og Facebook-teyminu, og skila af okkur bestu sýndarveruleikatækni heims," sagði Brendan Iribe, meðstofnandi og forstjóri Oculus VR. Áætlað er að viðskiptin gangi í gegn í öðrum ársfjórðungi 2014.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira