„Mig hryllir við Facebook" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 28. mars 2014 13:52 Facebook-síða tölvuleiksins. Vísir/skjáskot Markus Persson, betur þekktur sem Notch, hefur aflýst Oculus Rift-útgáfu leiksins Minecraft eftir að Facebook keypti fyrirtækið Oculus VR. Techcrunch greinir frá. Persson segir á Twitter síðu sinni að hann hafi bundið enda á samning sem snerist um að útfæra Minecraft fyrir sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift. Þetta geri hann af því að hann hrylli við tilhugsunina að Facebook hafi keypt Oculus VR, fyrirtækið á bak við Oculus Rift. Facebook keypti Oculus Rift í vikunni fyrir 2 milljarða bandaríkjadala eða um það bil 227 milljarða króna. „Við vorum að tala saman um að útfæra Minecraft fyrir Oculus. Ég var að aflýsa þeim samning. Mig hryllir við Facebook," segir Notch á Twitter síðu sinni. Þegar eru til útfærslur á Minecraft fyrir Oculus Rift, eins og Notch greinir sjálfur frá. Þó eru þær ekki viðurkenndar af Mojang, tölvuleikjastúdíóinu sem er á bak við Minecraft. Mögulegt er þó að Notch skipti um skoðun síðar meir, svo ekki er öll von úti fyrir áhugamenn um Minecraft í sýndarveruleika. Fyrir neðan er tíst (e. tweet) Persson þar sem hann tilkynnir samræðuslit Oculus og Mojang.We were in talks about maybe bringing a version of Minecraft to Oculus. I just cancelled that deal. Facebook creeps me out.— Markus Persson (@notch) March 25, 2014 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Markus Persson, betur þekktur sem Notch, hefur aflýst Oculus Rift-útgáfu leiksins Minecraft eftir að Facebook keypti fyrirtækið Oculus VR. Techcrunch greinir frá. Persson segir á Twitter síðu sinni að hann hafi bundið enda á samning sem snerist um að útfæra Minecraft fyrir sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift. Þetta geri hann af því að hann hrylli við tilhugsunina að Facebook hafi keypt Oculus VR, fyrirtækið á bak við Oculus Rift. Facebook keypti Oculus Rift í vikunni fyrir 2 milljarða bandaríkjadala eða um það bil 227 milljarða króna. „Við vorum að tala saman um að útfæra Minecraft fyrir Oculus. Ég var að aflýsa þeim samning. Mig hryllir við Facebook," segir Notch á Twitter síðu sinni. Þegar eru til útfærslur á Minecraft fyrir Oculus Rift, eins og Notch greinir sjálfur frá. Þó eru þær ekki viðurkenndar af Mojang, tölvuleikjastúdíóinu sem er á bak við Minecraft. Mögulegt er þó að Notch skipti um skoðun síðar meir, svo ekki er öll von úti fyrir áhugamenn um Minecraft í sýndarveruleika. Fyrir neðan er tíst (e. tweet) Persson þar sem hann tilkynnir samræðuslit Oculus og Mojang.We were in talks about maybe bringing a version of Minecraft to Oculus. I just cancelled that deal. Facebook creeps me out.— Markus Persson (@notch) March 25, 2014
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira