Sá stærsti kominn til Íslands 28. mars 2014 15:56 Gísli Berg við skjáinn sem er skipt upp í sextán einingar fyrir leikmynd Ísland got Talent. Vísir/Pjetur Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45. Ísland Got Talent Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45.
Ísland Got Talent Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira