Sá stærsti kominn til Íslands 28. mars 2014 15:56 Gísli Berg við skjáinn sem er skipt upp í sextán einingar fyrir leikmynd Ísland got Talent. Vísir/Pjetur Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45. Ísland Got Talent Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður. Skjárinn er stærsti og fullkomnasti LED-skjár sem komið hefur til Íslands en það er hljóð- og ljósafyrirtækið Exton sem hefur fest kaup á skjánum. „Ég var orðinn mjög stressaður á þriðjudaginn,“ segir Gísli Berg, forstöðumaður Framleiðsludeildar Stöð 2 í samtali við Vísi. Flutningur skjásins hafi tafist og hafi hann setið fastur í Sádi-Arabíu fram á þriðjudag. „Svo barst hann frá Sádi-Arabíu í Austurbæ á innan við sólarhring,“ segir Gísli léttur en unnið var við að koma skjánum upp í Austurbæ í dag. Skjárinn er tíu metrar á breidd og fimm metrar á hæð. Svarar það til um 465 tommu sjónvarpstækis væru flekarnir settir allir saman. Upplausnin er 2,2 milljónir pixla en fjórir millimetrar eru á milli pixla. Gísli segir eftirspurn eftir skjáum sem þessum sífellt vera að aukast hér á landi og þá sérstaklega hjá erlendum tónlistarmönnum sem sæki Ísland heim. Í því samhengi má nefna að tónlistarkappinn David Guetta mun nota skjáinn á 25 ára afmælistónleikum FM 957 þann 16. júní. Þá eru fleiri stór verkefni á döfinni sem Exton hyggst nota skjáinn í. Fyrsta undanúrslitakvöldið af þremur í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið. Þar berjast sjö atriði um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu þann 27. apríl. Þátturinn á sunnudaginn verður í opinni dagskrá og hefst klukkan 19.45.
Ísland Got Talent Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira