Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 09:45 City-menn eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira