Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 09:45 City-menn eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Ensku liðin Manchester City og Arsenal eiga gífurlega erfið verkefni fyrir höndum í seinni leikjum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Bæði lið töpuðu á heimavelli, 2-0, í fyrri leikjum sínum, City gegn Barcelona og Arsenal á móti Bayern München. Bæði lið misstu mann af velli. Það kemur sér reyndar verr fyrir Arsenal sem verður án markvarðarins Wojciech Szczesny. Arsenal mætir Bayern í kvöld en Man. City ferðast til Katalóníu í næstu viku og mætir þar Barcelona í seinni leik liðanna. Sagan er ekki með Arsenal og Man. City í liði því aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Meistaradeildarinnar hefur lið komist áfram í útsláttarkeppninni eftir að tapa fyrri leiknum í einvíginu á heimavelli. Þetta kemur fram í grein á vefsíðunni ESPNFC.com. Það gerðist síðast fyrir þremur árum þegar Inter tapaði fyrri leiknum heima gegn Bayern München, 1-0, í Mílanó en vann síðari leikinn á Allianz-vellinum, 3-2. Það er jafnframt í eina skiptið á síðustu 18 árum sem það hefur gerst.Liðin sem sneru taflinu sér í hag:1955/1956: AC Milan tapar fyrri leiknum heima gegn Saarbrücken í fyrstu umferð en vinnur 4-1 á útivelli.1968/1969: Ajax tapar 3-1 heima fyrir Benfica í átta liða úrslitum en vinnur 3-1 í Portúgal og kemst áfram eftir umspilssleik sem notast var við í þá daga.1979/1980: Nottingham Forest tapar 1-0 heima fyrir Dynamo Berlin í átta liða úrslitum en vinnur3-1 á útivelli og stendur uppi sem Evrópumeistari.1993/1994: Steaua frá Búkarest tapar 2-1 heima fyrir Croatia Zagreb í fyrstu umferð keppninnar en vinnur, 3-2, á útivelli.1995/1996: Ajax tapar fyrri leiknum í undanúrslitum gegn Panathinakos á heimavelli, 1-0, en vinnur, 3-0, á útivelli.2010/2011: Inter tapar 1-0 fyrir Bayern München á heimavelli í 16 liða úrslitum en vinnur á útivelli, 3-2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira