Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 11:30 Mynd/Dröfn Vilhjálmsdóttir Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti matarblogginu Eldhússögur og deilir uppskrift að einföldum kjúklingarétti.Kjúklingur í satay-sósu með sætkartöflumús700 g kjúklingur (ég notaði úrbeinuð læri frá Rose Poultry), skorinn í bita smjör eða olía til steikingar1 dós satay-sósa (440 g) 1 stór rauð paprika, skorin í bita1 meðalstór rauðlaukur, saxaður smátt100 g ferskt spínat150 g fetaostur í olíuca. 1 dl salthnetur, grófsaxaðar Laukur og paprika steikt á pönnu þar til laukurinn er orðin mjúkur. Þá er kjúklingnum bætt út á pönnuna og hann steiktur þar til bitarnir hafa brúnast. Því næst er sósunni bætt út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur. Þá er spínatinu hrært út í og látið malla í 5 mínútur til viðbótar. Áður en rétturinn er borinn fram er fetaosti (án olíunnar) og salthnetum dreift yfir. Borið fram með sætkartöflumús.Sætkartöflumúsca. 800 g sætar kartöflur3 msk. smjörsalt & piparchili-flögur (ég notaði chili explosion krydd) Sætu kartöflurnar eru afhýddar og skornar í bita. Bitarnir eru því næst soðnir í 10-15 mínútur eða þar til kartöflurnar eru soðnar í gegn. Þá eru þær stappaðar saman við smjör og krydd í potti við lágan hita. Kartöflumús Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti matarblogginu Eldhússögur og deilir uppskrift að einföldum kjúklingarétti.Kjúklingur í satay-sósu með sætkartöflumús700 g kjúklingur (ég notaði úrbeinuð læri frá Rose Poultry), skorinn í bita smjör eða olía til steikingar1 dós satay-sósa (440 g) 1 stór rauð paprika, skorin í bita1 meðalstór rauðlaukur, saxaður smátt100 g ferskt spínat150 g fetaostur í olíuca. 1 dl salthnetur, grófsaxaðar Laukur og paprika steikt á pönnu þar til laukurinn er orðin mjúkur. Þá er kjúklingnum bætt út á pönnuna og hann steiktur þar til bitarnir hafa brúnast. Því næst er sósunni bætt út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur. Þá er spínatinu hrært út í og látið malla í 5 mínútur til viðbótar. Áður en rétturinn er borinn fram er fetaosti (án olíunnar) og salthnetum dreift yfir. Borið fram með sætkartöflumús.Sætkartöflumúsca. 800 g sætar kartöflur3 msk. smjörsalt & piparchili-flögur (ég notaði chili explosion krydd) Sætu kartöflurnar eru afhýddar og skornar í bita. Bitarnir eru því næst soðnir í 10-15 mínútur eða þar til kartöflurnar eru soðnar í gegn. Þá eru þær stappaðar saman við smjör og krydd í potti við lágan hita.
Kartöflumús Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira