Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 15:12 Leikmenn Lyon fagna hér flottum sigri. Vísir/AFP Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Tottenham í kvöld. Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala á AFAS Stadion í kvöld. Markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Real Betis vann 2-0 útisigur á Sevilla í uppgjöri tveggja liða frá Sevilla-borg á Spáni og Valenica vann 3-0 útisigur á búlgarska liðinu Ludogorets Razgrad þrátt fyrir að leika manni færri frá 24. mínútu. Olympique Lyon vann 4-1 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen en Frakkarnir lentu undir eftir aðeins þriggja mínútn aleik. Juventus og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri tveggja ítalskra liða en Mario Gomez tryggði Fiorentina jafntefli með marki ellefu mínútum fyrir leikslok.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Fyrri leikur í 16 liða úrslitum Ludogorets Razgrad - Valencia 0-3 0-1 Barragan (5.), 0-2 Federico Cartabia (35.), 0-3 Philippe Senderos (59.)Porto - Napoli 1-0 1-0 Jackson Martinez (57.)Basel - Red Bull Salzburg 0-0AZ Alkmaar - Anzhi 1-0 1-0 Aron Jóhannsson, víti (29.)Olympique Lyon - Viktoria Plzen 4-1 0-1 Tomas Horava (3.), 1-1 Gueida Fofana (12.), 2-1 Alexandre Lacazette (53.), 3-1 Arnold Mvuemba (61.), 4-1 Gueida Fofana (70.)Sevilla - Real Betis 0-2 0-1 Leo Baptistao (15.), 0-2 Salva (77.)Tottenham - Benfica 1-3 0-1 Rodrigo (29.), 0-2 Luisao (58.), 1-2 Christian Eriksen (64.), 1-3 Luisao (84.)Juventus - Fiorentina 1-1 1-0 Arturo Vidal (3.), 1-1 Mario Gomez (79.)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. 13. mars 2014 19:30
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 13. mars 2014 19:57
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. 13. mars 2014 16:15
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. 13. mars 2014 19:30