Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. mars 2014 07:28 Rosberg, Hamilton og Ricciardo, efstu 3 í tímatökunni. Vísir/Getty Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hjá Red Bull kom á óvart og náði öðru sæti. Þrátt fyrir ítrekuð vandræði liðsins hingað til á æfingum. Rigningin lá í loftinu yfir brautinni strax í upphafi tímatökunnar. Það leiddi til þess að flestir fóru út í upphafi á mjúkum dekkjum. Þau skila í kringum 2 sekúndum betri tíma á hverjum hring. Mercedes ökumennirnir LewisHamilton og Nico Rosberg fóru þó út á harðari gerðinni sem notuð er í Ástralíu.Max Chilton og Jules Bianchi á Marussia komust ekki í aðra lotu tímatökunnar. Sömu sögu er að segja af Esteban Gutierrez á Sauber og Marcus Ericsson á Caterham. Lotus átti afleiddan dag í dag. Báðir ökumenn liðsins féllu út í fyrstu lotu. Romain Grosjean náði að setja tíma en hann var ekki nærri nógu góður til að komast í næstu lotu. Liðsfélagi hans, Pastor Maldonado var eini ökumaðurinn sem ekki setti tíma í dag.Raikkonen reynir að koma bíl sínum aftur inn á brautina.Vísir/GettyLiðin fóru út á regn dekkjum eða milliregn dekkjum í annari lotu. Jenson Button á McLaren, Kimi Raikkonen á Ferrari og heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull komust ekki í þriðju lotuna. Einnig sátu eftir Adrian Sutil á Sauber, Kamui Kobayashi á Caterham og Sergio Perez á Force India. Rigningin hófst aftur fyrir þriðju lotu og því fóru níu ökumenn af tíu út á regndekkjum, Fernando Alonso var sá eini sem lagði í brautina á milliregndekkjum. Allir skiptu svo um dekkjagerð, nema Lewis Hamilton. Bottas og Gutierrez hljóta 5 sæti víti eftir að hafa þurft að skipta um gírkassa. Bottas verður því 15. í rásröðinni en Gutierrez fer aftast.Hamilton í tímatökum í Ástralíu í morgun.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar lá fyrir eftir þriðju lotuna: 1. Lewis Hamilton - Mercedes 2. Daniel Ricciardo - Red Bull 3. Nico Rosberg - Mercedes 4. Kevin Magnussen - McLaren 5. Fernando Alonso - Ferrari 6. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 7. Nico Hulkenberg - Force India 8. Daniil Kvyat - Toro Rosso 9. Felipe Massa - Williams 10. Valtteri Bottas - Williams 11. Jenson Button - McLaren 12. Kimi Raikkonen - Ferrari 13. Sebastian Vettel - Red Bull 14. Adrian Sutil - Sauber 15. Kamui Kobayashi - Caterham 16. Sergio Perez - Force India 17. Max Chilton - Marussia 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Esteban Gutierrez - Sauber 20. Marcus Ericsson - Caterham 21. Romain Grosjean - Lotus 22. Pastor Maldonado - Lotus, án þess að setja tíma. Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport kl 5:30 í fyrramálið. Það verður vel þess virði að vakna til að sjá hana. Formúla Tengdar fréttir Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hjá Red Bull kom á óvart og náði öðru sæti. Þrátt fyrir ítrekuð vandræði liðsins hingað til á æfingum. Rigningin lá í loftinu yfir brautinni strax í upphafi tímatökunnar. Það leiddi til þess að flestir fóru út í upphafi á mjúkum dekkjum. Þau skila í kringum 2 sekúndum betri tíma á hverjum hring. Mercedes ökumennirnir LewisHamilton og Nico Rosberg fóru þó út á harðari gerðinni sem notuð er í Ástralíu.Max Chilton og Jules Bianchi á Marussia komust ekki í aðra lotu tímatökunnar. Sömu sögu er að segja af Esteban Gutierrez á Sauber og Marcus Ericsson á Caterham. Lotus átti afleiddan dag í dag. Báðir ökumenn liðsins féllu út í fyrstu lotu. Romain Grosjean náði að setja tíma en hann var ekki nærri nógu góður til að komast í næstu lotu. Liðsfélagi hans, Pastor Maldonado var eini ökumaðurinn sem ekki setti tíma í dag.Raikkonen reynir að koma bíl sínum aftur inn á brautina.Vísir/GettyLiðin fóru út á regn dekkjum eða milliregn dekkjum í annari lotu. Jenson Button á McLaren, Kimi Raikkonen á Ferrari og heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull komust ekki í þriðju lotuna. Einnig sátu eftir Adrian Sutil á Sauber, Kamui Kobayashi á Caterham og Sergio Perez á Force India. Rigningin hófst aftur fyrir þriðju lotu og því fóru níu ökumenn af tíu út á regndekkjum, Fernando Alonso var sá eini sem lagði í brautina á milliregndekkjum. Allir skiptu svo um dekkjagerð, nema Lewis Hamilton. Bottas og Gutierrez hljóta 5 sæti víti eftir að hafa þurft að skipta um gírkassa. Bottas verður því 15. í rásröðinni en Gutierrez fer aftast.Hamilton í tímatökum í Ástralíu í morgun.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar lá fyrir eftir þriðju lotuna: 1. Lewis Hamilton - Mercedes 2. Daniel Ricciardo - Red Bull 3. Nico Rosberg - Mercedes 4. Kevin Magnussen - McLaren 5. Fernando Alonso - Ferrari 6. Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 7. Nico Hulkenberg - Force India 8. Daniil Kvyat - Toro Rosso 9. Felipe Massa - Williams 10. Valtteri Bottas - Williams 11. Jenson Button - McLaren 12. Kimi Raikkonen - Ferrari 13. Sebastian Vettel - Red Bull 14. Adrian Sutil - Sauber 15. Kamui Kobayashi - Caterham 16. Sergio Perez - Force India 17. Max Chilton - Marussia 18. Jules Bianchi - Marussia 19. Esteban Gutierrez - Sauber 20. Marcus Ericsson - Caterham 21. Romain Grosjean - Lotus 22. Pastor Maldonado - Lotus, án þess að setja tíma. Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport kl 5:30 í fyrramálið. Það verður vel þess virði að vakna til að sjá hana.
Formúla Tengdar fréttir Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45