Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman 18. mars 2014 14:00 Tvær goðsagnakenndar sveitir, Kiss og Def Leppard Vísir/Getty Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög. Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög.
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira