Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 09:00 Bryan Robson skorar seinna markið sitt. Vísir/Getty Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira