Leikjavísir

EVE: Valkyrie kemur út á PS4

Samúel Karl Ólason skrifar
Leikurinn er þróaður fyrir sýndarveruleikagleraugu eins og þessi frá Sony.
Leikurinn er þróaður fyrir sýndarveruleikagleraugu eins og þessi frá Sony. Vísir/AP
Nýr leikur frá CCP: Vakyrie mun koma út á Playstation 4 leikjatölvuna og mun notast við sýnarveruleikagleraugu sem Sony kynnti nýlega og hafa fengið nafnið Project Morpheus. Með sýndarveruleikagleraugunum setjast leikmenn í flugsæti geimfara og berjast við aðra leikmenn yfir internetið.

Fyrirtækið Oculus VR hafði þó áður tilkynnt að Valkyrie yrði eingöngu spilanlegt á sýndarveruleikagleraugu fyrirtækisins sem bera nafnið Rift og virka eingöngu fyrir PC tölvur. Ljóst er tölvuleikurinn verður gefinn út fyrir báðar tölvur.

.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.