Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. mars 2014 14:00 Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings. Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30