Heilsugengið - Læknirinn læknaði veikt nýra sitt með því að fasta Valgerður Matthíasdóttir skrifar 5. mars 2014 17:00 Læknirinn Hallgrímur Þ. Magnússon segir okkur hvað hann gerir þegar hann verður veikur og segir hann okkur frá einni reynslusögu þar sem hann fór í góða föstu sem læknaði hann á magnaðan hátt. Jóhanna Vilhjálmsdóttir Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona segir okkur frá því hvernig hún losaði sig við lyf og lagaði húðvandamál með réttu mataræði. Ritsjórinn Björk Eiðsdóttir fær ráðleggingar hjá Þorbjörgu vegna mikils vinnuálags og svefnvandamála sem því fylgja. Og Solla Eiríks býr svo til dásamleg spínatbuff sem snilld er að frysta og eiga fyrir vikuna með æðislegri hvítlaukssósu. Solla býr einnig til súper gott og fljótlegt morgunbúst fyrir Björku, en það er fljótlegt hollustustart fyrir vinnudaginn. Morgunbúst 2 ½ dl frosin eða fersk bláber ½ banani, skorinn í bita ½ avókadó, skorið í bita 2 msk útbleytt chiafræ 1 tsk hveitigrasaduft 3 hylki asidophylus ½ - 1 tsk Mímir frá Jurtaapótekinu (má sleppa) 1 msk hörfræolía 5-6 dl möndlumjólk Allt sett í blandara og blandað saman Spínatbuff 50g spínat 200g soðnar/bakaðar kartöflur – hægt að nota sætar kartöflur 200g kjúklingabaunir 50-75g fetaostur – hægt að nota sojaost ½ tsk cumin duft 1 tsk karryduft ¼ - ½ tsk salt ¼ - ½ tsk reykt paprika Blandið öllu saman í hrærivél eða matvinnsluvél. Mótið buffin með ískúluskeið og bakið í 200C ofni í 15-20 mín. Sósan með spínatbuffinu 2 dl ab-mjólk eða grísk jógúrt 1 hvítlauksrif 1/4-1/2 agúrka, rifin og vökvinn kreistur úr henni smá sjávarsalt Öllu hrært saman í skál. Solla býr til morgunbúst. Boozt Drykkir Heilsugengið Morgunmatur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið
Læknirinn Hallgrímur Þ. Magnússon segir okkur hvað hann gerir þegar hann verður veikur og segir hann okkur frá einni reynslusögu þar sem hann fór í góða föstu sem læknaði hann á magnaðan hátt. Jóhanna Vilhjálmsdóttir Jóhanna Vilhjálmsdóttir fjölmiðlakona segir okkur frá því hvernig hún losaði sig við lyf og lagaði húðvandamál með réttu mataræði. Ritsjórinn Björk Eiðsdóttir fær ráðleggingar hjá Þorbjörgu vegna mikils vinnuálags og svefnvandamála sem því fylgja. Og Solla Eiríks býr svo til dásamleg spínatbuff sem snilld er að frysta og eiga fyrir vikuna með æðislegri hvítlaukssósu. Solla býr einnig til súper gott og fljótlegt morgunbúst fyrir Björku, en það er fljótlegt hollustustart fyrir vinnudaginn. Morgunbúst 2 ½ dl frosin eða fersk bláber ½ banani, skorinn í bita ½ avókadó, skorið í bita 2 msk útbleytt chiafræ 1 tsk hveitigrasaduft 3 hylki asidophylus ½ - 1 tsk Mímir frá Jurtaapótekinu (má sleppa) 1 msk hörfræolía 5-6 dl möndlumjólk Allt sett í blandara og blandað saman Spínatbuff 50g spínat 200g soðnar/bakaðar kartöflur – hægt að nota sætar kartöflur 200g kjúklingabaunir 50-75g fetaostur – hægt að nota sojaost ½ tsk cumin duft 1 tsk karryduft ¼ - ½ tsk salt ¼ - ½ tsk reykt paprika Blandið öllu saman í hrærivél eða matvinnsluvél. Mótið buffin með ískúluskeið og bakið í 200C ofni í 15-20 mín. Sósan með spínatbuffinu 2 dl ab-mjólk eða grísk jógúrt 1 hvítlauksrif 1/4-1/2 agúrka, rifin og vökvinn kreistur úr henni smá sjávarsalt Öllu hrært saman í skál. Solla býr til morgunbúst.
Boozt Drykkir Heilsugengið Morgunmatur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið