Jared Leto skemmdi Óskarsstyttuna sína 5. mars 2014 21:00 Jared Leto Vísir/Getty Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“ Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jared Leto, sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club á sunnudaginn, sagði frá því í viðtali við Entertainment Tonight, í Kanada, að hann væri búinn að skemma styttuna sína. „Ég var að leyfa samstarfsfélögum mínum að taka mynd af sér með styttuna og ég hélt á henni niður stiga og negldi henni í handriðið og það kom dæld í bakið á henni,“ sagði Leto í viðtalinu. „Svona er þetta bara. Hún er orðin... Lifuð,“ sagði Leto, og lét skemmdirnar ekki á sig fá. „Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi,“ bætti hann við. „Þið vitið, stytturnar enda alltaf í eldhúsinu vegna þess að þangað fer ég fyrst þegar ég kem heim. Læt frá mér lyklana, fer úr jakkanum.... og set Óskarsstyttuna í eldhúsið.“
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30 Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Litadýrð á rauða dreglinum Independent Spirit-verðlaunin voru afhent í gær. 2. mars 2014 16:00 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42
12 Years a Slave valin besta myndin Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag. 1. mars 2014 12:30
Spáð í Óskarskjólana Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. 26. febrúar 2014 12:00
Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20
Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00
Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23