Lotus tapaði á að sleppa Jerez Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2014 09:16 Grosjean í Lotus-bílnum. vísir/getty Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Lotus liðið sleppti æfingavikunni í Jerez sem var sú fyrsta af þremur fyrir tímabilið. Liðið hefur því ekki haft eins mikinn tíma til að kynnast bíl sínum og önnur lið. Lotus fer því til Ástralíu með alvarlegar áhyggjur af áreiðanleika bílsins og vélarinnar. Chester vill ekki kenna vanþekkingu á nýju Renault-vélinni um vandræði liðsins. Hann segir að skortur á vitneskju um hvernig vélin og bíllinn vinna saman sé alvarlegasti vandinn. Gripið sem bíllin hefur er alls ekki slæmt miðað við allar þær breytingar sem hafa átt sér stað. Rafkerfið sem endurnýtir orkuna sem annars væri sóað hefur strítt liðsmönnum Lotus að undanförnu. Chester segir að kerfið bregðist ekki alltaf eins við. Það skapar vandamál við uppstillingu og akstur bílsins og er afar tímafrekt viðfangsefni.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira