Linkin Park og 30 Seconds To Mars skemmta saman 6. mars 2014 18:00 Mike Shinoda og Chester Bennington úr Linkin Park ásamt Jared Leto og Shannon Leto úr Thirty Seconds To Mars. vísir/getty Hljómsveitirnar Linkin Park, 30 Seconds to Mars og AFI fara saman í tónleikaferðalag undir lok sumars. Um er að ræða 25 tónleika ferðalag undir nafninu Carnivores Tour um Bandaríkin og hefst ævintýrið 8. ágúst og stendur til 19. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á vefsíðunni Live Nation og á vefsíðum Linkin Park og 30 Seconds To Mars. Hljómsveitin AFI mun þó ekki koma fram á öllum tónleikunum á tónleikaferðalaginu en þó á 23 af 25 tónleikum ferðalagsins. Hinn hæfileikaríki Jared Leto sem er forsprakki 30 Seconds To Mars segist hlakka mikið til að fara í ferðalagið en hann hlaut á dögunum Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitirnar Linkin Park, 30 Seconds to Mars og AFI fara saman í tónleikaferðalag undir lok sumars. Um er að ræða 25 tónleika ferðalag undir nafninu Carnivores Tour um Bandaríkin og hefst ævintýrið 8. ágúst og stendur til 19. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á vefsíðunni Live Nation og á vefsíðum Linkin Park og 30 Seconds To Mars. Hljómsveitin AFI mun þó ekki koma fram á öllum tónleikunum á tónleikaferðalaginu en þó á 23 af 25 tónleikum ferðalagsins. Hinn hæfileikaríki Jared Leto sem er forsprakki 30 Seconds To Mars segist hlakka mikið til að fara í ferðalagið en hann hlaut á dögunum Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Dallas Buyers Club.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira