Texti lagsins er einstaklega skemmtilegur og hlógu viðstaddir sig máttlausa. Hér að neðan má sjá brot úr textanum.
Af hverju flokkum við ei fegurð í fellingum
Af hverju flokkum við ei fegurð í fellingum
Þá væri Ásgeir Kolbeins tíður gestur á Bæjarsins bestu
Unnur Birna myndi alveg ljóma, meðan hún hellti í sig rjóma
Gaui litli fengi allar stelpur, niður á fjóra til að spangóla
Af hverju, flokkum við, ei fegurð í fellingum
Hægt er að horfa á myndskeiðið hér að ofan.
Þá sló Ásta B.O. Björnsdóttir í gegn með söng sínum. Eftir nokkuð langan aðdraganda þar sem stressið gerði vart við sig hóf Ásta upp raust sína. Þá var ekki aftur snúið.