Kúventi um stefnu eftir fimmtugt og geislar af hreysti 20. febrúar 2014 15:43 Kolbrún hefur náð mjög góðum árangri eftir að hún hóf að æfa hjá JSB. Stefán Karlsson Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði. Kolbrún segist lengi hafa átt í basli með aukakílóin og bætti verulega á sig þegar hún gekk með börnin sín. Hún var komin vel yfir hundrað kíló og orðin þjökuð af þreytu og vanlíðan sem rekja mátti beint til óheilbrigðs lífsstíls. Hún gerði þó heiðarlegar tilraunir til að léttast en þær skiluðu ekki miklum árangri. „Ég fór oft í megrunarkúra og gekk ágætlega að missa nokkur kíló en mér gekk þó mun betur að bæta þeim á mig aftur.” Hafði aldrei verið í líkamsrækt Hún var orðin hálf úrkula vonar um að ná heilsu og sá enga lausn í sjónmáli. „Svo var það í september 2006 sem dóttir mín skráði okkur á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB. Ég var nú ekki alveg viss en lét til leiðast. Ég hafði aldrei verið í líkamsrækt áður og vissi ekki hverju ég ætti von á en eftir fyrsta tímann fann ég að þetta var frábært. Þarna voru yndislegar konur að takast á við það sama og ég. Kennararnir og allt starfsfólkið var meiriháttar og andrúmsloftið notalegt. Ég fór á tvö TT-námskeið og náði af mér um 28 kílóum.” Kolbrún áður en hún tók sig í gegn. Næ stöðugt betri árangri Núna hefur Kolbrún gjörbreytt lífsstílnum. „Ég gæti þess að hreyfa mig reglulega og sæki tíma í opna kerfinu og ætla að halda því áfram eins lengi og ég get. Auk þess að halda þyngdinni í skefjum þá finn ég hvað ég styrkist bæði andlega og líkamlega og næ stöðugt betri árangri. Núna er ég 67 kíló og er bara nokkuð sátt. Fatastærðin fór úr 54 niður í 38-40.” Albest að hafa fengið heilsuna aftur „Það sem er þó allra best er að ég er laus við háa blóðþrýstinginn, fitulifrina og finn ekki lengur fyrir astmanum. Þetta hefur breytt lífi mínu og ég er núna við mjög góða heilsu sem ég vil þakka þessum einstaka stuðningi sem ég hef fengið hjá JSB. Þetta er frábær staður og þarna er yndislegt fólk. Ég verð 60 ára í sumar og mér hefur sjaldan liðið betur. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti bætt heilsuna svona að óreyndu. Ég mæli hiklaust með þessu fyrir alla sem eru að hugsa um að gera eitthvað í sínum málum. Takk fyrir hjálpina JSB. Þið hafið reynst mér stórkostlega vel.“ Heilsa Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði. Kolbrún segist lengi hafa átt í basli með aukakílóin og bætti verulega á sig þegar hún gekk með börnin sín. Hún var komin vel yfir hundrað kíló og orðin þjökuð af þreytu og vanlíðan sem rekja mátti beint til óheilbrigðs lífsstíls. Hún gerði þó heiðarlegar tilraunir til að léttast en þær skiluðu ekki miklum árangri. „Ég fór oft í megrunarkúra og gekk ágætlega að missa nokkur kíló en mér gekk þó mun betur að bæta þeim á mig aftur.” Hafði aldrei verið í líkamsrækt Hún var orðin hálf úrkula vonar um að ná heilsu og sá enga lausn í sjónmáli. „Svo var það í september 2006 sem dóttir mín skráði okkur á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB. Ég var nú ekki alveg viss en lét til leiðast. Ég hafði aldrei verið í líkamsrækt áður og vissi ekki hverju ég ætti von á en eftir fyrsta tímann fann ég að þetta var frábært. Þarna voru yndislegar konur að takast á við það sama og ég. Kennararnir og allt starfsfólkið var meiriháttar og andrúmsloftið notalegt. Ég fór á tvö TT-námskeið og náði af mér um 28 kílóum.” Kolbrún áður en hún tók sig í gegn. Næ stöðugt betri árangri Núna hefur Kolbrún gjörbreytt lífsstílnum. „Ég gæti þess að hreyfa mig reglulega og sæki tíma í opna kerfinu og ætla að halda því áfram eins lengi og ég get. Auk þess að halda þyngdinni í skefjum þá finn ég hvað ég styrkist bæði andlega og líkamlega og næ stöðugt betri árangri. Núna er ég 67 kíló og er bara nokkuð sátt. Fatastærðin fór úr 54 niður í 38-40.” Albest að hafa fengið heilsuna aftur „Það sem er þó allra best er að ég er laus við háa blóðþrýstinginn, fitulifrina og finn ekki lengur fyrir astmanum. Þetta hefur breytt lífi mínu og ég er núna við mjög góða heilsu sem ég vil þakka þessum einstaka stuðningi sem ég hef fengið hjá JSB. Þetta er frábær staður og þarna er yndislegt fólk. Ég verð 60 ára í sumar og mér hefur sjaldan liðið betur. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti bætt heilsuna svona að óreyndu. Ég mæli hiklaust með þessu fyrir alla sem eru að hugsa um að gera eitthvað í sínum málum. Takk fyrir hjálpina JSB. Þið hafið reynst mér stórkostlega vel.“
Heilsa Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira