Meðfylgjandi myndband birti Justin Bieber af móður sinni, Pattie Mallette, þar sem hún syngur í hljóðveri og gerir það líka svona vel. Með myndbandsbirtingunni segist söngvarinn hafa sannfært móður sína um að syngja í upptökuveri sem og hún gerði. Um er að ræða fyrsta lag mömmu hans.