Búinn að safna 50 þúsund fyrir veika systur Ellý Ármanns skrifar 25. febrúar 2014 13:00 „Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
„Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fleiri fréttir Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Sjá meira
"Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15