Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2014 11:50 VISIR/AFP Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands
Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07