Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA 27. febrúar 2014 15:11 Vísir/Getty Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15